Orgel frá Langanesi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orgel frá Langanesi

Kaupa Í körfu

ORGEL þetta mun keypt hafa til landsins Snæbjörn Arnljótsson (1867-1940), verzlunarmaður á Þórshöfn á Langanesi og síðar eftirlitsmaður með útibúum Landsbanka Íslands. Snæbjörn afhenti orgelið systur sinni, Halldóru (1876-1959), en hún spilaði vel á orgel MYNDATEXTI: Orgelið er bandarískt, framleitt sennilega um 1920 af Estey-hljóðfæraverksmiðjunni í Vermontfylki, sem stofnuð var árið 1846.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar