Þjóðmenningarhúsið - Menningarkynningar

Jim Smart

Þjóðmenningarhúsið - Menningarkynningar

Kaupa Í körfu

Efnt verður til kynningar á íslenskri menningu í Frakklandi Í HAUST verður efnt til íslenskrar menningarkynningar í París og víðar í Frakklandi. Þetta mun vera umfangsmesta menningarkynning sem Íslendingar hafa staðið fyrir erlendis. Kynningin verður tvíþætt. Annars vegar verður vísindakynning þar sem árangri Íslendinga á sviði eldfjallafræði, haffræði, jarðhitafræði, erfðafræði, orku- og vetnisframleiðslu verður lýst. MYNDATEXTI: Sveinn Einarsson verkefnisstjóri, Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Á. Snævarr sendiherra kynntu fréttamönnum dagskrá menningarkynningarinnar í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar