Einstök börn með sumarhátíð í Heiðmörk

Golli / Kjartan Þorbjörnsson Gol

Einstök börn með sumarhátíð í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

Einstök börn, stuðningsfélag barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma, hélt sína árlegu sumarhátíð í Hjalladal í Heiðmörk um nýliðna helgi. Með hátíðinni var botninn sleginn í formlegt vetrarstarf félagsins. Slegið var upp tjaldi og boðið upp á grillaðar pylsur og ís handa öllum. Benedikt búálfur kom í heimsókn og búið var að setja upp hoppukastala. Tjaldað var í fallegri náttúru og gestirnir nutu ýmist fegurðarinnar í skóginum eða skemmtu inni í tjaldinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar