Aldarminning

Steinunn Ásmundsdóttir

Aldarminning

Kaupa Í körfu

Sýning á munum tengdum lífsstarfi Þórarins Þórarinssonar Egilsstaðir | Á laugardag voru hundrað ár liðin frá fæðingu Þórarins Þórarinssonar, fyrrum skólameistara á Eiðum. Af því tilefni var í Minjasafni Austurlands opnuð sýning þar sem gefur að líta ýmsa muni frá lífi og starfi Þórarins, ekki síst í Eiðaskóla. MYNDATEXTI: Unnið að uppsetningu sýningar: Anna V. Hjaltadóttir og Arndís Þorvaldsdóttir við líkan af Alþýðuskólanum á Eiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar