Sjóminjasafn opnað

Helgi Jónsson

Sjóminjasafn opnað

Kaupa Í körfu

Halldór Blöndal opnaði Sjóminjasafnið á Ólafsfirði Ólafsfjörður | Sjóminjasafnið í Ólafsfirði var opnað með formlegum hætti föstudaginn 4. júní sl. Halldór Blöndal, alþingismaður og forseti Alþingis, opnaði það og flutti ávarp af því tilefni. Færði hann m.a. safninu gamlan hákarlakrók. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal afhendir Hlyn Guðmundssyni, sjómanni og frumkvöðli safnsins, gamlan hákarlakrók til varðveislu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar