Snakk
Kaupa Í körfu
NASLFÆÐI VIÐ grillið í sumaryl og sólskini er snakk oft við höndina, annaðhvort sem meðlæti með grillmatnum eða sem nesti í útilegunni. Ekki er óvarlegt að áætla að snakkneysla landsmanna sé meiri á sumrin en ella, að mati Önnu Sigríðar Ólafsdóttur næringarfræðings sem skoðaði nokkra snakkpoka með Daglegu lífi, m.t.t. orku- og fituinnihalds. Ákveðið var að velja sex poka af kartöflusnakki frá jafnmörgum framleiðendum, íslenskum og erlendum. Fyrir valinu urðu Pringles-flögur, Þykkvabæjarskrúfur með salti og pipar, Paprikustjörnur frá Stjörnusnakki, Lays-flögur með osti og lauk, Maarud-flögur með pipar og salti og Kettles-flögur með sjávarsalti og balsamic-ediki. MYNDATEXTI: Flögur og form: Uppistaðan í snakki er stundum þunnar kartöflusneiðar en oft kartöflumjöl sem er formað í skrúfur, stjörnur eða flögur. Næringarfræðingurinn segir þó aðalmálið að skoða fitumagn og heildarmagn hitaeininga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir