Ferðamenn
Kaupa Í körfu
HJÓLREIÐAMENNIRNIR Bernd Giegrich og Mathias Kristek frá Þýskalandi voru staddir miðja vegu milli Hvolsvallar og Víkur á leið austur um miðjan dag í gær. Þeir komu hingað til lands á laugardag og áforma að hjóla hringinn í kringum landið á 19 dögum. Þetta er fyrsta för þeirra hingað til lands en saman hafa þeir hjólað vítt og breitt um Evrópu; Írland, Skotland, Finnland, Svíþjóð og með fram Dóná, milli Ungverjalands og Rúmeníu. Bernd og Giegrich kváðust hafa verið heppnir með veður fram að þessu en sögðust hafa heyrt hraksögur af veðrinu á Íslandi og væru því við öllu búnir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir