Poul Schlüter

Jim Smart

Poul Schlüter

Kaupa Í körfu

Unnið hefur verið að því að ryðja úr vegi hindrunum á milli Norðurlandanna þannig að þau geti myndað enn sterkari heild. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Poul Schlüter, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, sem hefur verið í fararbroddi í þessu starfi. Poul Schlüter segir flest grunnatriðin í samvinnu Norðurlandanna vera í lagi, um hálf öld sé síðan þau hafi ákveðið að mynda með sér eitt sameiginlegt atvinnusvæði og norræna vegabréfasambandið hafi siglt fljótlega í kjölfarið. MYNDATEXTI: Poul Schlüter: "Til þess að leysa þessi vandamál þarf ákveðna ráðherra sem treysta sér til þess að beita sér gegn skrifræði þegar með þarf."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar