Róið með Níelsi Jónssyni, Hauganesi

Friðþjófur Helgason

Róið með Níelsi Jónssyni, Hauganesi

Kaupa Í körfu

Ástandið í hafinu í kringum Ísland hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum með tilheyrandi afleiðingum fyrir lífríkið og fiskistofnana. Hækkandi sjávarhiti er m.a. ástæða þess að þorskurinn braggast ekki sem skyldi og þar af leiðandi verður þorskkvótinn minni, samkvæmt tillögum Hafrannsóknastofnunarinnar sem kynntar voru fyrir skömmu. En ástandið í hafinu í kringum landið í dag er þó ekkert einsdæmi en nýting auðlindanna hefur aftur á móti breyst mjög allra síðustu áratugina og því kunna breytt umhverfisskilyrði að koma fram með öðrum hætti en áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar