MA-hátíð undirbúin

Skapti Hallgrímsson

MA-hátíð undirbúin

Kaupa Í körfu

Skólahátíð Menntaskólans á Akureyri verður á þjóðhátíðardaginn, 17. júní og verður skólanum þá slitið í 124. sinn. Jón Már Héðinsson skólameistari slítur skóla í fyrsta sinn og brautskráir 144 nýstúdenta. MYNDATEXTI: Skólahátíð MA undirbúin: Hópmyndir af nýstúdentum ásamt skólameistara eru ætíð teknar í lundinum norðan við Menntaskólann, eftir útskriftarhátíðina í íþróttahöllinni. Búið er að koma þar fyrir forláta pöllum og stólar bíða eftir því að þeim verði raðað upp þar fyrir framan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar