FH - ÍR 24:27

Þorvaldur Örn Kristmundsson

FH - ÍR 24:27

Kaupa Í körfu

SANNKALLAÐUR stórleikur fór fram í suðurriðli Íslandsmótsins í handknattleik, RE/MAX-deild karla, í gærkvöldi þegar FH-ingar tóku á móti toppliði ÍR á Kaplakrika og urðu að sætta sig við tap, 27:24. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í efri deild en það var að duga eða drepast fyrir FH-liðið sem á í mikilli baráttu við HK, Stjörnuna og Hauka um hin sætin þrjú. Myndatexti: Hjörtur Hinriksson, hornamaður FH-inga, reynir að stöðva Hannes Jón Jónsson, leikstjórnanda ÍR-inga, í Kaplakrika í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar