Norrænir vinstriflokkar mynda samtök

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Norrænir vinstriflokkar mynda samtök

Kaupa Í körfu

Fimm norrænir vinstriflokkar mynduðu formleg samtök á sameiginlegum fundi í Reykjavík í gær FIMM stjórnmálaflokkar á Norðurlöndunum sem skilgreina sig sem vinstriflokka staðfestu í gær stofnun samtaka á ráðstefnu í Reykjavík. Samtökin halda á lofti vinstri grænni stefnu. Vinstrihreyfingin - grænt framboð á Íslandi á aðild að samtökunum. MYNDATEXTI: Formenn og fulltrúar norrænna vinstriflokka staðfesta formlegt samstarf, f.v.: Holger K. Nielsen, Danmörku, Kristin Halvorssen, Noregi, Ingrid Burman, Svíþjóð, Steingrímur J. Sigfússon, Íslandi, og Aulis Ruuth, Finnlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar