Gabríela Gunnarsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gabríela Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Fólk hefur notað skauta sér til skemmtunar og til að komast ferða sinna í mörg hundruð ár. Fyrstu skautarnir voru mjög frumstæðir en eins og þið kannski vitið notuðu Íslendingar og fleiri þjóðir beinleggi, sem þeir bundu neðan á skóna sína, sem skauta allt frá dögum landnámsmannanna MYNDATEXTI: Gabríela Gunnarsdóttir, sex ára, á æfingu í Skautahöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar