Chicago - Klappað upp í Borgarlleikhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Chicago - Klappað upp í Borgarlleikhúsinu

Kaupa Í körfu

UPPSELT er á 20 sýningar Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu á söngleiknum Chicago. Í gær voru ekki laus sæti fyrr en í lok apríl nk. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, segir þessar viðtökur leikhúsgesta að sjálfsögðu ánægjulegar og aðsóknin eigi sér varla mörg fordæmi. Frumsýning var 18. janúar síðastliðinn og síðan þá hefur verið uppselt á vel á annan tug sýninga. Guðjón Pedersen leikhússtjóri segir aðsóknina hafa farið fram úr björtustu vonum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar