Barnabókaverðlaun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Barnabókaverðlaun

Kaupa Í körfu

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík afhenti Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs í Höfða í gær. Fyrir bestu frumsömdu barnabókina hlutu þau Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson verðlaunin, 300 þúsund krónur, fyrir "Blóðregn" sem Mál og menning gefur út. Verðlaun fyrir bestu þýðingu barnabókar, 200 þúsund krónur, hlaut Þórarinn Eldjárn fyrir þýðingu bókarinnar "Greppikló" eftir Axel Scheffler en Mál og menning gefur bókina út. MYNDATEXTI: Þórarinn Eldjárn og Helga Soffía sem tók við verðlaununum fyrir hönd Emblu og Ingólfs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar