Útskriftarárgangur Menntaskólans í Reykjavík 1944

Útskriftarárgangur Menntaskólans í Reykjavík 1944

Kaupa Í körfu

ÚTSKRIFTARÁRGANGUR Menntaskólans í Reykjavík frá 1944 kom saman síðastliðið þriðjudagskvöld til að fagna 60 ára útskriftarafmæli sínu. Hópurinn útskrifaðist 17. júní 1944 og hafa stúdentarnir allar götur síðan þá verið kallaðir lýðveldisstúdentarnir. MYNDATEXTI: Glatt var á hjalla þegar lýðveldisstúdentarnir komu saman til að fagna 60 ára stúdentsafmæli sínu á þriðjudagskvöldið en af 68 stúdentum eru 45 á lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar