Seljaskóli - Kjörklefar settir upp

Jón Svavarsson

Seljaskóli - Kjörklefar settir upp

Kaupa Í körfu

Fimmtíu kjördeildir á sex stöðum í borginni opnar frá kl. 10 til 20 vegna flugvallarkosningar Borgarbúar kjósa milli tveggja kosta Alls kusu um 2.700 borgarbúar utan kjörfundar ÍBÚUM Reykjavíkur gefst kostur á að velja milli tveggja kosta í atkvæðagreiðslu sem fram fer í dag um framtíðarnýtingu Vatnsmýrarinnar. MYNDATEXTI: Ein af kjördeildunum í atkvæðagreiðslunni í dag er í Seljaskóla en þar voru þeir Guðni Sigfússon og Sigurður Pálsson að setja upp kjörklefa í gær og bæta við símalínum og rafmagnstenglum fyrir tölvur. Verið er að setja upp kjördeildir í Seljaskóla en til þess þarf að bæta við símalínum og rafmagnstenglum fyrir tölvur. Guðni Sigfússon og Sigurður Pálsson eru hér við uppsetningu á kjörklefunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar