Tónleikar M-2000

Jón Svavarsson

Tónleikar M-2000

Kaupa Í körfu

Menningarbragur á höfuðborginni Menning og listir settu sterkan svip á nýliðna helgi í höfuðborginni enda markaði hún upphafið að menningarhátíðinni í Reykjavík - menningarborg Evrópu 2000. Mun hún standa allt þetta ár. "Við værum afar vanþakklát ef við værum ekki glöð." segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi menningarborgarinnar, hæstánægð með gang mála um helgina. MYNDATEXTI: Þórunn Ósk Marinósdóttir og Kammersveit Reykjavíkur frumfluttu víólukonsert Hafliða Hallgrímssonar, Ombra, hér á landi í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Tónleikarnir mörkuðu upphaf að Tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands sem haldin verður í þremur hlutum á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar