Fiskirækt

Jónas Erlendsson

Fiskirækt

Kaupa Í körfu

Ekki þarf fiskrækt að hafa mikla yfirbyggingu og risafjárfestingar til að skila sínu og vel það, þess urðu þeir Guðmundur Guðjónsson og Jónas Erlendsson vísari er þeir ræddu við og fylgdust með bændum í Landbroti sem drógu á Jónskvísl og Sýrlæk á dögunum, náðu þar fjölda stórra sjóbirtinga sem komnir voru að hrygningu og hurfu með þá lifandi út í hraun.... MYNDATEXTI: Veiðistjórinn Einar Bjarnason í Eystri Dalbæ með 10 punda sjóbirtingshrygnu úr Jónskvísl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar