Snjór

Jónas Erlendsson

Snjór

Kaupa Í körfu

Eins og sjá má eru háir skaflar við vegi í Mýrdalnum. MIKIÐ fannfergi er nú víða á Suðurlandi og í Vík í Mýrdal nær snjór víða upp að þökum húsa. Reynir Ragnarsson, lögreglumaður í Vík, segir að víða séu yfir tveggja metra háir snjóskaflar og að leita þurfi allt aftur til sjöunda og byrjunar áttunda áratugarins til að finna sambærilegan snjóþunga. Ruddir hafa verið skorningar í vegi í bænum, og eins og myndin að ofan sýnir, sem tekin er við Litla- Hvamm, rís snjóveggurinn hátt beggja vegna vegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar