Mokstur í Mýrdalnum

Jónas Erlendsson

Mokstur í Mýrdalnum

Kaupa Í körfu

Þótt mikið hafi hlánað á Suðurlandi undanfarið eru þó víða talsverðir skaflar og ógreiðfært við bæi. Þegar Finnur Bjarnason, olíubílstjóri hjá Skeljungi, kom með olíu til Einars bónda Klemenssonar í Presthúsum í Mýrdal eftir jólin þurfti hann að byrja á því að moka harðfenninu ofan af olíutankinum svo hægt væri að koma slöngunni að og þurfti talsverð átök til eins og sést á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar