Álftir í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Álftir í Mýrdal

Kaupa Í körfu

LANDIÐ tekur ekki vel á móti farfuglunum sem fyrir nokkru fóru að tínast til landsins. Þessi álftahópur hélt kyrru fyrir í gær í snjókomu og skafrenningi við Uxafótalæk í Mýrdal en fuglarnir eru sjálfsagt nýkomnir til landsins frá Írlandi þar sem flestar íslensku áftirnar hafa vetursetu. Eflaust hefðu álftirnar eitthvað frestað för sinni hingað til Frónsins kalda ef þær hefðu innbyggðan veðurvara sem varaði þær við vályndum veðrum. En slíkum búnaði búa svanir víst ekki yfir - ekki svo mannfólkinu sé kunnugt um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar