Fræsláttur

Jónas Erlendsson

Fræsláttur

Kaupa Í körfu

Árleg uppskera á landgræðslufræjum er hafin hjá Landgræðslu ríkisins á Mýrdalssandi. Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra mun uppskera á Mýrdalssandi skipta nokkrum tonnum af fræjum þetta haustið, sem verða svo notuð til landgræðsluverkefna víðsvegar um land. Hann segir að uppgræðslan á sandinum hafi tekist mjög vel. Mest af fræjunum er af melgresi, túnvingli og beringspunti. Myndatexti:Landgræðslan að slá á Mýrdaalssandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar