Göngur og réttir í Mýrdal

Jónas Fagradal

Göngur og réttir í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Ekki var margt fé í safni í hinum hrikalega afrétti Mýrdælinga undir Mýrdalsjökli, Höfðabrekku og Kerlingardalsafrétt. MYNDATEXTI: Guðjón Þorsteinsson bóndi á Litlu Hólum, oftast kenndur við Garðakot, var einbeittur á svip þegar hann dró fé sitt í Höfðabrekkurétt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar