Leir úr Skaftá

Fréttaritari/Jónas Fagradal

Leir úr Skaftá

Kaupa Í körfu

Auka mætti framleiðslu á raforku um 400 til 500 gígavatnsstundir með því að veita Skaftá í Langasjó og inn á miðlunarsvæði Tungn. MYNDATEXTI: Skaftá gekk á gamalgróið land þegar hún hljóp fyrr í mánuðinum og gekk einnig mikið á í Eldvatninu. Hér sjást verksummerki í Eldvatninu við Ytri-Ása og er barðið nokkrir metrar á hæð. Í Eldvatninu mældist rennslið 700 rúmmetrar á sekúndu þegar hlaupið var í hámarki og sagði Gísli Halldór Magnússon, bóndi á Ytri-Ásum, að nokkrir hektarar af túni hafi orðið ánni að bráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar