McCartney

Jón Svavarsson

McCartney

Kaupa Í körfu

BÍTILLINN Sir Paul McCartney, einn þekktasti tónlistarmaður aldarinnar, er nú staddur hér á landi. Einkaþota hans lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld. Með honum í för er vinkona hans, fyrirsætan Heather Mills. Myndatexti: Einar Þorsteinsson, með gítarinn, beið ásamt vini sínum Steindóri Frímannssyni fyrir utan Perluna. Hann hugðist spila lagið Blackbird, af plötunni "The Beatles" frá 1968, fyrir Sir Paul. "Ég var að læra að spila lagið og vildi fá að vita hvort ég gerði það rétt. Hvern á maður að spyrja þeirrar spurningar annan en höfundinn sjálfan?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar