Danskeppni

Jón Svavarsson

Danskeppni

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var á haustdögum 1989 sem Dansskóli Jóns Péturs og Köru var stofnaður. Fyrir ungt fólk, þau Jón Pétur Úlfljótsson og Köru Arngrímsdóttur, eigendur skólans, var það stór ákvörðun að leggja út í stofnun fyrirtækis sem þessa. Nú hefur skólinn verið starfræktur í 10 ár og er stærri en nokkru sinni fyrr og því má með sanni segja að þetta hafi verið þeim mikið gæfuspor. Nemendur skólans eru á öllum aldri og felst starfsemin aðallega í því að kenna fólki almennan dans. MYNDATEXTI: Ýkt elding." Þessir litlu dansarar gerðu aldeilis lukku í hópdansatriði undir stjórn Jóns Péturs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar