Nordpop

Jón Svavarsson

Nordpop

Kaupa Í körfu

RÁÐSTEFNA um norræna og baltneska popptónlist var haldin í Norræna húsinu um helgina og tóku um hundrað manns frá Norðurlöndunum og sjálfsstjórnarsvæðum þeirra, Eystrasaltsríkjunum og Sankti Pétursborg þátt. Þar var fjallað um umgjörð og möguleika popptónlistar á hjara veraldar og tóku þátttakendur virkan þátt í líflegum umræðum. Freistað var þess að finna uppskrift að því hvernig á að koma á fót popphljómsveit sem hlýtur öruggar vinsældir og fúlgur fjár. MYNDATEXTI: Finnska hljómsveitin Candy Darling átti góðan leik á Kakóbarnum og var söngvarinn sérlega fínn í tauinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar