Landsmót Samfés

Jón Svavarsson

Landsmót Samfés

Kaupa Í körfu

HIÐ árlega landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var haldið í Hafnarfirði um síðustu helgi. Félagsmiðstöðvarnar Setrið, Músik og Mótor, Verið og Vitinn sáu um móttöku að þessu sinni. Á landsmótið mættu um 300 unglingar úr nemenda- og unglingaráðum félagsmiðstöðva auk fjölmargra starfsmanna víðs vegar að af landinu og störfuðu saman í fjölbreyttri smiðjuvinnu. MYNDATEXTI: Krakkarnir fengu útrás í sundlauginni og þau Aldís Sigurjónsdóttir, Ólafur Hilmarsson, Guðmundur Helgi Gestsson, Óli Tómas Freysson og Þóra Dröfn Guðmundsdóttir skemmtu sér konunglega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar