Hjörleifshöfði

Jónas Erlendsson Fagradal

Hjörleifshöfði

Kaupa Í körfu

Fólk sem kemur í Hjörleifshöfða á Mýrdalssandi verður fyrir sterkum áhrifum af umhverfinu, sögu staðarins og örlagasögu landnámsmannsins Hjörleifs. Höfðinn á sér merka sögu sem er samtvinnuð sögu mesta örlagavalds svæðisins, Kötlu gömlu. Nú er Hjörleifshöfði í eyði en ferðafólk leggur þangað leið sína í auknum mæli. Helgi Bjarnason ræddi við Þóri N. Kjartansson, einn af eigendum jarðarinnar, og gluggaði í skrif forfeðra hans um lífið í skugga Kötlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar