Lúpínurækt

Jónas Erlendsson Fagradal

Lúpínurækt

Kaupa Í körfu

Lúpínubreiður á Mýrdalssandi Þegar ekið er yfir Mýrdalssand sjá menn ekki lengur eingöngu svartan sand heldur breiður af lúpínu og grasi sem hefur verið sáð í sandinn í hundruðum hektara, en Mýrdalsandur er að verða einn stærsti fræbanki landgræðslunnar á landinu. MYNDATEXTI. Ragnheiður Jónsdóttir og Andrés Pálmason skoða lúpínur á Mýrdalsandi , í baksýn má sjá Mýrdalsjökul

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar