Þingeyjarsýsla-Suður.

Atli Vigfússon

Þingeyjarsýsla-Suður.

Kaupa Í körfu

GAMLA fjósið á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi lætur ekki mikið yfir sér, en það var innréttað fyrir nokkrum árum sem steingervingasafn. Það var Kári Árnason, bóndi, sem hafði veg og vanda af verkinu en steingervingarnir í jarðmyndun Tjörness eru hluti af tilveru þeirra sem alist hafa upp á Hallbjarnarstöðum. MYNDATEXTI. VEL hefur tekist til með skipulagningu safnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar