Leikarapartí

Halldór Kolbeins

Leikarapartí

Kaupa Í körfu

Hátíðarsýning Stjarnanna RÚSSNESKA leikritaskáldið Alexander Galin, höfundur verksins Stjörnur á morgunhimni sem nú er sýnt á fjölum Iðnó, er staddur hér á landi og var sérstök hátíðarsýning á verkinu að því tilefni. Galin þáði boð um að koma til Íslands eftir að hafa haft spurnir af góðu gengi sýningarinnar hérlendis. Var hann ánægður með uppsetninguna og hefur verið gengið frá því að Leikfélag Íslands setji upp nýtt leikrit eftir Galin innan skamms í Iðnó. MYNDATEXTI: Halldór Gylfason, María Erlingsen og Þorsteinn Joð mættu í Iðnó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar