Sjálfstætt fólk

Jón Svavarsson

Sjálfstætt fólk

Kaupa Í körfu

FRUMSÝNINGARGESTIR í Þjóðleikhúsinu á sunnudag voru vel með á nótunum og létu sig ekki muna um að dvelja í leikhúsinu frá klukkan 15 til rúmlega 23 um kvöldið til að fylgjast með frumsýningu á Sjálfstæðu fólki í tveimur hlutum, fyrri hlutinn, Bjartur ­ Landnámsmaður Íslands, stóð frá 15­18 og síðari hlutinn, Ásta Sóllilja ­ Lífsblómið, stóð frá 20 til 23. Var það álit viðmælenda Morgunblaðsins á frumsýningunni að þetta fyrirkomulag hentaði verkinu ágætlega og væri skemmtileg upplifun. Elsa Teódórsdóttir, Einar Laxness, Þóra Kristjánsdóttir og Sveinn Einarsson báru saman bækurnar í hléi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar