Gervilögregluþjónn - Þórir Steingrímsson

Jón Svararsson

Gervilögregluþjónn - Þórir Steingrímsson

Kaupa Í körfu

Umferðarátak fjögurra sýslumanna á Reykjanesbraut "Gervilögregluþjónar" minna á umferðarlögi Sýslumennirnir í Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík og á Keflavíkurflugvelli kynntu á blaðamannafundi í gær umferðarátak lögreglu á Reykjnesbraut, allt frá Mjódd að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. en það stendur í dag og á fimmtudaginn. MYNDATEXTI: Jón Eysteinsson, sýslumaður í Keflavík, Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvellil, Guðmundur Sophusson, sýslumaður í Hafnarfirði, og Þorleifur Pálsson, sýslumaður í Kópavogi, standa hér með gervilögregluþjón á milli sín. //// Bifreiðar sem aka hægar geta vikið og hleypt framúr bílum sem komast vilja greiðar áfram. Til þess hafa verið gerðar axlir við aðalvegin með bundnu slitlagi, klæðningu sem veldur dállitlu grjótkasti á meðan klæðnigin er að þéttast. Settir verða upp Lögregluþrælar til ámynningar fyrir ökumenn um að hafa hugan við aksturinn og fara að settum lögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar