Aðalsteinn Sigfússon

Halldór Kolbeins

Aðalsteinn Sigfússon

Kaupa Í körfu

MEÐ breyttum áherslum og viðhorfum hefur félagsstarf aldraðra í Kópavogi tekið miklum breytingum síðastliðin ár. Aðstaða til slíks starfs er góð í bænum, þar eru tvö félagsheimili sem aldraðir hafa aðgang að, en það sem gert hefur gæfumuninn er að nú er litið með allt öðrum hætti á inntak og tilgang félagsstarfsins. Hugmyndafræðin sem liggur að baki starfi sem þessu skiptir öllu máli, segir Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs. MYNDATEXTI: Aðalsteinn með bæinn í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar