Vinnuskóli Hafnarfjarðar

Halldór Kolbeins

Vinnuskóli Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

Listahópur Vinnuskólans í Hafnarfirði stóð fyrir leiksýningum á sunnudag fyrir utan Sjóminjasafnið. Þar sýndu þau túlkun sína á þjóðsögunum Draugshúfunni og Djáknanum á Myrká. Um 15 krakkar eru í listahópnum og segir Sara Hlín Guðmundsdóttir, sem hefur umsjón með hópnum ásamt Tinnu Hrafnsdóttir, að hlutverk hans sé að skemmta íbúum Hafnarfjarðar. Myndatexti: Listahópur Vinnuskólans í Hafnarfirði sýnir túlkun sína á Djáknanum á Myrká fyrir utan Sjóminjasafnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar