BSÍ

Halldór Kolbeins

BSÍ

Kaupa Í körfu

Á morgun er liðinn einn mánuður frá því að verkfall Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis hófst. Snemma í gærmorgun slitnaði upp úr viðræðum deiluaðila og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Flest bendir því til þess að verkfallið haldi eitthvað áfram enn, en það er í höndum ríkissáttasemjara að taka ákvörðun um boðun næsta fundar. Síðasta stóra verkfall Sleipnis, árið 1995, stóð í tíu daga. Myndatexti: Ferðir rútubíla eru strjálar meðan Sleipnismenn eru í verkfalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar