Sólheimar
Kaupa Í körfu
70 ár eru liðin frá því að Sólheimar í Grímsnesi hófu starfsemi Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 75 milljónum til byggingar vistmenningarhúss í Sólheimum í Grímsnesi, en þar var í gær haldið upp á 70 ára afmæli Sólheima. Jafnframt var formlega tekið í notkun handverkshús. Myndatexti: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra þurfti að taka fast á þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að Sesseljuhúsi. Búið er að nota skófluna 18 sinnum frá 1984 á Sólheimum og sagði Siv að líklega þyrfti að brýna hana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir