Sólheimar

Halldór Kolbeins

Sólheimar

Kaupa Í körfu

70 ár eru liðin frá því að Sólheimar í Grímsnesi hófu starfsemi Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 75 milljónum til byggingar vistmenningarhúss í Sólheimum í Grímsnesi, en þar var í gær haldið upp á 70 ára afmæli Sólheima. Jafnframt var formlega tekið í notkun handverkshús. Myndatexti: Rannveig Böðvarsdóttir var í hópi fimm fyrstu barnanna sem komu að Sólheimum sumarið 1930. Hún er hér með tengdadóttur sinni Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar