Sólheimar
Kaupa Í körfu
70 ár eru liðin frá því að Sólheimar í Grímsnesi hófu starfsemi Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 75 milljónum til byggingar vistmenningarhúss í Sólheimum í Grímsnesi, en þar var í gær haldið upp á 70 ára afmæli Sólheima. Jafnframt var formlega tekið í notkun handverkshús. Myndatexti: Rannveig Böðvarsdóttir var í hópi fimm fyrstu barnanna sem komu að Sólheimum sumarið 1930. Hún er hér með tengdadóttur sinni Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir