Bænalundur vígður í skógræktarreit

Halldór Kolbeins

Bænalundur vígður í skógræktarreit

Kaupa Í körfu

Í Hafnarfirði var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur eins og víða um land. Að þessu sinni voru hátíðarhöld dagsins og kristnihátíðar Hafnarfjarðar samtvinnuð. Að sögn Sigurjóns Péturssonar formanns Kristnihátíðarnefndarinnar tókst hátíðin einkar vel. Dagskráin var fjölbreytt og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin hófst með vígslu bænalundar í skógræktarreit á Húshöfða. Fjölmargir kórar tóku lagið. Sjómannadagsráð í Hafnarfirði heiðraði aldraða sjómenn og einnig lét yngri kynslóðin til sín taka. Myndatexti: Séra Gunnþór Ingason vígði bænalund í skógræktarreit á Húshöfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar