Eldborg við Bláa lónið
Kaupa Í körfu
ARKITEKTÚR - UMHVERFI ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ OG MARGMIÐLUN JARÐFRÆÐIUPPLÝSINGA Allir þekkja Bláa lónið sem nú er ásamt með Geysi og Gullfossi fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Ekki er hins vegar víst að allir þekki þá sögu, að upprunalega Bláa lónið varð til í tengslum við orkuver Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi, sem er undarlegt örnefni þar sem ekkert er að sjá annað en úfið Illahraunið. Það rann á Sturlungaöld og er líklega yngsta jarðmyndun á Reykjanesskaga. Tilkomumiklir og myndrænir gufubólstrar minna vegfarendur á þessum slóðum á orkuverið, en fæstir vita að þar er eitthvað annað og meira. Fólk kemur af fjöllum þegar minnst er á Eldborg, þjónustumiðstöð og miðlun jarðfræðiþekkingar, sem þar hefur risið af metnaði og glæsibrag, enda segja sumir í gamni að þetta sé bezt varðveitta leyndarmálið á Suðurnesjum. Með þessu greinarkorni og myndunum sem fylgja. MYNDATEXTI: Eldborg rís upp úr svo úfnu hrauni að yfir það er illfært. Í baksýn sést í orkuver Hitaveitu Suðurnesja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir