Straumur

Gísli Sigurðsson Lesbók

Straumur

Kaupa Í körfu

BYGGÐ OG NÁTTÚRA Í HRAUNUM - 2. HLUTI Grein og ljósmyndir Gísli Sigurðsson. Byggðin í Hraununum var ekki aðeins við alfaraleiðina suður með sjó heldur í næsta nágrenni við mesta þéttbýli á landinu. Samt leið hún undir lok. Hér verður reynt að bregða ljósi á búskapinn í Hraununum og litið á einstakar jarðir. MYNDATEXTI: Í Listamiðstöðinni í Straumi er þessi gestavinnustofa með ofanbirtu og aðstöðu eins og hún gerist bezt. Árni Rúnar Sverrisson var að mála fyrir sýningu sem hann opnar í Straumi nú um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar