Straumur

Gísli Sigurðsson Lesbók

Straumur

Kaupa Í körfu

Forsíðumyndin er af húsinu í Straumi í Hraunum sem Guðjón Samúelsson teiknaði og Bjarni Bjarnason byggði 1928. Þar er nú Listamiðstöð Hafnarfjarðar. UM BYGGÐ OG NÁTTÚRU Í HRAUNUM Tólf bæir, lögbýli, hjáleigur og þurrabúðir stóðu á ströndinni frá Straumsvík suður að Lónakoti. Þar var kallað í Hraunum og heitir svo enn þó að nú sjáist þar aðeins garðar, tóftir og nokkrir sumarbústaðir. Þarna er unaðsreitur fegurðar, samt minna þekktur en vert væri. Hér verður í þremur greinum rifjað upp ýmislegt um sögu byggðarinnar, búskap, náttúrugæði og landmótun í Hraunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar