Álftanes

Árni Torfason

Álftanes

Kaupa Í körfu

Nafni Bessastaðahrepps var breytt í síðustu viku í Álftanes. "Það þótti tímabært að breyta nafninu úr hreppi í bæ nú þegar nær 2.000 manns búa hér og bæjarfélagið því komið í röð þeirra stærri," segir Guðmundur G. Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar á Álftanesi. "Við völdum að kenna það við Álftanes, en það heiti þekkjum við frá fornu fari og okkur er tamt að kalla okkur Álftnesinga."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar