Garðheimar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Garðheimar

Kaupa Í körfu

PELARGÓNÍA, öðru nafni mánabrúður, er til í um 250 afbrigðum og þær flestar frá Suður-Afríku. Hægt er að láta pelargóníur þrífast utandyra yfir sumartímann með góðu móti. Tóbakshornið er algengt sumarblóm hérlendis og er bastarður suður-amerískra villitegunda. Tómatplantan barst til Evrópu frá Andesfjöllum, og var fyrstu aldirnar einungis ræktuð sem skrautplanta, og tómaturinn talinn eitraður. MYNDATEXTI: Starfsstúlka Garðheima með blóm gegn flugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar