Frændafundur 5

Árni Torfason

Frændafundur 5

Kaupa Í körfu

FRÆNDAFUNDUR 5 var haldinn í Norræna húsinu um síðustu helgi en um er að ræða ráðstefnu þar sem fræðimenn fara yfir tengsl Íslands og Færeyja. M.a. var fjallað um trúmál í löndunum tveimur og um áhrif fjölþjóðlegra hugmyndastefna á þjóðirnar. Þetta er í fimmta sinn sem heimspekideild Háskóla Íslands og Fróðaskaparsetur Føroya halda slíka ráðstefnu en sú fyrsta var haldin árið 1992.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar