Viðey

Árni Torfason

Viðey

Kaupa Í körfu

Í VIÐEY var handagangur í öskjunni í gær, þegar unglingarnir í Vinnuskólanum voru að raka saman heyi af tjaldstæðinu og ganga frá því vegna skátamóts sem hefst í eynni í dag, en þá munu fimm hundruð skátar mæta á svæðið, tjalda, taka lagið, glíma við...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar