Nóatún á Selfossi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Nóatún á Selfossi

Kaupa Í körfu

Leitast við að uppfylla allar séróskir Frá páskum fjölgar viðskiptavinum Nóatúns á Selfossi um 70-80%. Þar eru á ferð sumarhúsaeigendur sem birgja sig upp af matvælum og hafa jafnvel þá pantað fyrirfram. Kristín Gunnarsdóttir skrapp á Selfoss. MYNDATEXTI: Fjölbreytt úrval: Nýtt ferskt grænmeti, kryddjurtir og ávextir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar