Kútter Björgvin RE 18 - Sjóminjasafnið

Kútter Björgvin RE 18 - Sjóminjasafnið

Kaupa Í körfu

Sjóminjasafninu afhent líkan af Kútter Björgvin RE 18 Sjóminjasafninu í Reykjavík fékk nýlega afhent einstakt líkan af Kútter Björgvin RE 18, skútu sem smíðuð var 1885 og keypt til Íslands 1900. Meðal eigenda var Ellert K. Schram skipstjóri. Það var Ágúst Schram, barnabarn Ellerts, sem gaf sjóminjasafninu líkanið, sem er nokkurs konar þrívítt málverk af skútunni, auk sjónauka sem var í eigu Ellerts. MYNDATEXTI: Ágúst Schram, Helgi M. Sigurðsson og Agnar Jónsson með líkanið og sjónauka Ellerts K. Schram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar